Helstu kostir

Helstu kostir
- Sýrustig þvags í 6,4 eða lægra pH - hjálpar til við að minnka líkur á endurteknum strúvít steinum.
- Fæðubótar magnesíum í meðallagi - hjálpar til við að skerða eitt af lykilefnunum sem þarf til að mynda strúvít steina.
- Sérstillt hlutfall Omega-6 og Omega-3 fitusýra og Omega-3 úr fiski olíu - hjálpar við að róa blöðruna.
- Þurr og blautfóður, má gefa í sitthvoru lagi eða blandað - til þess að hámarka matarlyst ef hún er takmörkuð ásamt því sem blautfóðrið getur stutt við vökvun líkama kattarins.
- Fitu og hitaeiningahlutfall í meðallagi - til þess að viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd.
- Hágæða dýraprótein – hjálpar til við að viðhalda vöðvamassa.
- E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
- Rófuhrat - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjósanlegri áferð hægða.
Eukanuba Urinary Struvite þvagsteina sjúkrafóður fyrir ketti er samsett með eiginleikum sem gera þvag súrara og magnesíum magni í meðallagi. Urinary Struvite ætti að gefa í allt að 6 mánuði. Fyrir langvarandi notkun ætti að ráðfæra sig við dýralækni. Að auki veitir fóðrið næringarefni til að styðja við almenna heilsu og velferð.
Innihald:
URINARY STRUVITE ÞURRFÓÐUR: Grófmalaður maís, þurrkaður kjúklingur og kalkúnn, dýrafita, þurrkuð heil egg, fiskimjöl, þurrkað rófuhrat, niðursoðinn kjúklingur, kalíumklóríð, kalsíumklóríð (0,4%), fiskiolía, þurrkað ölger.
URINARY STRUVITE BLAUTFÓÐUR: Kjúklingalifur, kjúklingur, hrísgrjón, hvítur fiskur, kjúklingamjöl, þurrkuð heil egg, þurrkað rófuhrat, kalsíumkarbónat, fiskiolía, kalíumklóríð, þurrkað ölger, þríkalsíumfosfat, natríumklóríð.
Næringargildi:
Næringarefni/innihaldsefni | Struvite þurrfóður | Struvite blautfóður |
Prótín | 33% | 10,5% |
Fita | 16,5% | 6% |
Omega-6 fitusýrur | 2,5% | 0,75% |
Omega-3 fitusýrur | 0,35% | 0,15% |
Aska | 7% | 1,4% |
Trefjar | 1% | 0,25% |
Raki |
|
77% |
Kalk | 1,15% | 0,2% |
Fosfór | 0,85% | 0,15% |
Magnesíum | 0,09% | 0,02% |
Kalíum | 0,85% | 0,2% |
Natríum | 0,45% | 0,1% |
Klóríð | 0,9% | 0,15% |
Brennisteinn | 0,32% | 0,1% |
A-vítamín | 56540IU/kg | 15000IU/kg |
D3-vítamín | 1626IU/kg | 220IU/kg |
E-vítamín (a-tókóferól) | 140mg/kg | 20mg/kg |
Rófuhrat | 3,95% | 0,6% |
ÞURRFÓÐUR KATTA |
|
---|---|
Þyngd | Fóðrun (grömm á dag) |
2kg | 25-40g |
3kg | 40-60g |
4kg | 55-75g |
5kg | 65-95g |
6kg | 80-110g |
8kg | 105-150g |
10kg | 130-185g |
BLAUTFÓÐUR KATTA 170g dós |
|
Þyngd | Fóðrun (dósir á dag) |
2kg | 1/2-3/4 dós (85g - 127,5g) |
4kg | 1-1 1/2 dós (170g - 255g) |
6kg | 1 1/2-2 1/4 dósir (255g - 382,5g) |
8kg | 2-3 dósir (340g - 510g) |
10kg | 2 2/3-3 2/3 dósir (543g - 623g) |
Urinary Struvite ætti að gefa í allt að 6 mánuði.
Gættu þess að hafa ávallt vatn aðgengilegt fyrir köttinn þinn til að drekka Þegar skipt er yfir í EUKANUBA er mælt með að skipta smám saman yfir á 4 dögum. Skiptu daglegu magni sem gefið er til kynna á fóðurvísinum í 2 máltíðir. Kötturinn þinn gæti þurft meira eða minna eftir aldri, skapgerð og virkni
Fyrir langvarandi notkun ætti að ráðfæra sig við dýralækni.