Helstu kostir

Helstu kostir
- Hjálpar til við að efla heilbrigðar tennur
- Stuðlar að heilbrigði meltingarfæra með fæðu fyrir góðgerla og trefjum
- Hjálpar til við uppbyggingu og viðhald vöðvamassa með háu hlutfalli dýraprótíns
- Eflir heilbrigða húð og skínandi feld með fiskiolíu og ákjósanlegum hlutfalli Omega-6 og Omega-3 fitusýra
- Samsett til að styðja við heilbrigða þvagrás
- Hjálpar til við að efla sterkar náttúrulegar varnir með andoxunarefnum.
EUKANUBA Top Condition kattafóður er ríkt af kjúklingi, vel samsett heilfóður sem veitir alla þá næringu sem kötturinn þinn þarfnast.
Þetta fóður inniheldur hátt hlutfall dýraprótíns til þess að styrkja vöðvamassa og lágt magn magnesíums til þess að hjálpa til við viðhald þvagfæraheilsu. Það inniheldur einnig kalk og önnur mikilvæg steinefni sem hjálpa til við að styðja sterk bein og heilbrigðar tennur.
Andoxandi E-vítamínið styður við náttúrulega uppbyggingu varna líkamans og styður við ónæmiskerfið. EUKANUBA Top Condition fóðrið inniheldur rófuhrat til þess að stuðla að heilbrigðri meltingu og er búið til með Omega-6 og Omega-3 fitusýrum til að stuðla að heilbrigðri húð og feldi.
Innihald:
Þurrkaður kjúklingur og kalkúnn (43%), (kjúklingur 25%, náttúrulegur táríngjafi), maís, dýrafita, grófmalaður maís, hrísgrjón, þurrkuð heil egg, þurrkað rófuhrat (2,7%), vetnissprengt dýraprótín, fiskimjöl, FOS (fructooligosaccharides)(0,7%), þurrkað ölger, kalíumklóríð, fiskiolía (0,38%), kalsíumkarbónat
Næringargildi:
Innihald | Prósent |
Prótín | 35% |
Fita | 21,75% |
Omega-6 fitusýrur | 4,25% |
Omega-3 fitusýrur | 0,57% |
Aska | 7,2% |
Trefjar | 1,4% |
Kalk | 1,05% |
Fosfór | 0,95% |
Magnesíum | 0,08% |
Aukefni: A-vítamín (60282 IU/kg), D₃-vítamín (1544 IU/kg), E-vítamín (247 mg/kg).
Sýrustillar: Natríumbísúlfat: 1,01%
Snefilefni: Sinkoxíð (Sink) (204 mg/kg), einvatnað mangansúlfat (mangan) (123 mg/kg), fimmvatnað kúprísúlfat (kopar) (34 mg/kg), kalíumjoðíð (joð) (1,5 mg/kg), natríumbísúlfat (1,01mg/kg)
Þyngd | Fóðrun (grömm/á dag) |
2kg | 25-35g |
4kg | 50-70g |
6kg | 75-105g |
8kg | 100-140g |
10kg | 125-170g |
Gættu þess að hafa ávallt vatn aðgengilegt fyrir köttinn þinn til að drekka Þegar skipt er yfir í EUKANUBA er mælt með að skipta smám saman yfir á 4 dögum. Við mælum með að fóðra köttinn þinn tvisvar á dag. Skiptu daglegu magni sem gefið er til kynna á fóðurvísinum í 2 máltíðir. Kötturinn þinn gæti þurft meira eða minna eftir aldri, skapgerð og virkni