Low Calorie hitaeiningaskert kattafóður | Eukanuba
hitaeiningaskert kattafóður

Fullorðinn köttur Eukanuba Sjúkrafóður

hitaeiningaskert kattafóður

Helstu kostir

EUKANUBA Veterinary Diets Restricted Calorie for Cats

Helstu kostir

 • Lág orkuþéttni - styður við þyngdartap.
 • L-karnitín - styður við fitubrennslu.
 • Aukið prótín frá fyrri uppskrift (í þurrfóðrinu) - aðstoðar við viðhald vöðvamassa.
 • Hágæða dýraprótín ásamt skertri fitu - hjálpar til við að skerða kaloríumagn og styður við heilbrigt líkamsástand.
 • Sérstök blanda kolvetna úr maís og dúrru (aðeins í þurrfóðrinu) - kolvetni með lágan sykurstuðul (hæglosandi glúkósi) sem aðstoða við eðlilegan blóðsykurs og insúlínsvörun.
 • Hreinsaðir glúkósamín og kondritíngjafar (aðeins í þurrfóðrinu) - veita byggingarefni fyrir brjósk til að styðja við heilbrigða liði.
 • Sérstillt hlutfall Omega-6 og Omega-3 fitusýra - til að styðja við heilbrigða húð og gljáandi feld.
 • Blanda má þurr og blautfóðrinu saman - hjálpar til við að hámarka líkurnar á árangursríku þyngdartapi.
 • Þrjár fóðrunaráætlanir - veita þér meiri sveigjanleika til þess að stjórna þyngdartapi kattarins þíns.
 • Fóðrunaráætlun fyrir viðhald þyngdar - þegar ákjósanlegri líkamsþyngd hefur verið náð.
 • E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
 • Rófuhrat (aðeins í þurrfóðrinu) - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjósanlegri áferð hægða.
 • FOS (fructooligosaccharides) - trefjar sem fæða góðgerla (FOS) sem ásamt rófuhrati styðja við heilbrigða meltingu og styðja við upptöku næringarefna (aðeins í þurrfóðrinu).