Dermatosis LB húðfóður fyrir ketti | Eukanuba
Dermatosis LB húðfóður fyrir ketti

Fullorðinn köttur Eukanuba Sjúkrafóður

Dermatosis LB húðfóður fyrir ketti

Helstu kostir

EUKANUBA Veterinary Diets Dermatosis LB for Cats

Helstu kostir

  • Sérvalin uppspretta prótíns (lambakjöt) og kolvetna (bygg) hjálpar til við að forðast óþolsvaldandi innihaldsefni og hráefni.
  • Hátt magn Omega-6 og Omega-3 fitusýra í sérstillu hlutfalli hjálpar á næringarríkan hátt við að róa húð, styðja við rétta þéttni húðar og við að viðhalda gljáandi feldi.
  • Rófuhrat - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjónsanlegri áferð hægða.
  • Hágæða dýraprótín - nauðsynlegt til að styðja við heilbrigða húð og feld.
  • E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.