Gastrointestinal magafóður fyrir hunda | Eukanuba
Intestinal magafóður

Fullorðinn Eukanuba Sjúkrafóður

Intestinal magafóður

Helstu kostir

EUKANUBA Veterinary Diets Intestinal for Dogs

Helstu kostir

  • Mjög auðmeltanleg innihaldsefni - fyrir auðvelda meltingu og stuðning við upptöku næringarefna
  • Sérstillt prótín og fita - til að styðja við heilbrigðan vöxt og þroska
  • Omega-3 fitusýrur úr fiskiolíu – hjálpa til við að viðhalda heilbrigði meltingarfæranna.
  • MOS (mannanoligosaccharides) - styður við náttúrulegt jafnvægi þarmaflórunnar, mikilvægt fyrir upptöku næringarefna.
  • Rófuhrat - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjósanlegri áferð hægða.
  • FOS (fructooligosaccharides) - eru trefjar sem fæða góðgerla sem ásamt rófuhrati styðja við heilbrigða meltingu og við upptöku næringarefna
  • Má nota frá 6 vikna aldri til þess að hjálpa hvolpum sem eru nýlega farnir að borða og til að styðja í gegnum og eftir bráða niðurgang.
  • Hátt DHA - Omega-3 fitusýra sem auðveldar lærdóm fyrir gáfaðan, auðþjálfanlegan hvolp.
  • E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
  • Hágæða dýraprótín - styður við góðan bata og almenna heilsu og velferð.