Working & Endurance vinnhundafóður fyrir fullorðna | Eukanuba
Fóður fyrir vinnu og úthald

Fullorðinn Eukanuba Premium Performance

Fóður fyrir vinnu og úthald

Helstu kostir

EUKANUBA Dog Adult Working & Endurance

Helstu kostir

  • Hæsta prótín (30%) og fituhlutfallið okkar (20%) fyrir hámarks frammstöðu fullorðinna hunda.
  • Mælt með fyrir hvolpafullar og mjólkandi tíkur.
  • Ýtir undir þefgetu.
  • Dýraprótín til að styðja við viðhald vöðvamassa
  • Einstök DentaDefense tækni til að halda tönnum hreinum og heilbrigðum
  • Hjálpar til við að efla sterkar náttúrulegar varnir með klínískt sannaðri andoxunarvirkni