Helstu kostir

Helstu kostir
- Einstök DentaDefense tækni til að halda tönnum hreinum og heilbrigðum
- Aðstoðar við fitubrennslu á sama tíma og vöðvamassa er viðhaldið með L-karnitíni.
- Eflir heilbrigða húð og skínandi feld með Omega-6 og Omega-3 fitusýrum
- 40% minni fita en í Eukanuba Adult Small.
Með 40% minni fitu* er Eukanuba þyngdarstjórnunarfóður fyrir smáhunda tilvalið til að hjálpa litla hundinum þínum að viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd.
Þetta þurrfóður inniheldur fæðu fyrir góðgerla og rófuhrat til að stuðla að heilbrigðri meltingu. Það inniheldur einnig Omega-6 og Omega-3 fitusýrur til að hjálpa hundinum þínum að viðhalda heilbrigðri húð og geislandi feldi og hágæða dýraprótín aðstoðar við að byggja upp sterka vöðva.
Uppskriftin okkar inniheldur einnig einstaka DentaDefense tækni okkar til að halda tönnum hreinum og heilbrigðum. Þróað af næringarfræðingum, samþykkt af dýralæknum og mælt með af topp ræktendum, Eukanuba veitir alla þá næringu sem hundurinn þinn þarfnast fyrir langt og heilbrigt líf.
*Miðað við EUKANUBA Adult Small
Maís, þurrkaður kjúklingur og kalkúnn (náttúrulegir gjafar glúkósamíns og kondritíns), hveiti, dúrra, bygg, þurrkað rófuhrat (3,7%), dýrafita, vetnissprengt dýraprótín, þurrkuð heil egg, kalíumklóríð, kalsíumkarbónat, hörfræ, natríumklóríð, natríum hexametafosfat, FOS (fructooligosaccharides)(0,28%), þurrkað ölger, fiskiolía.
Næringarefni | Prósent |
Prótín | 22% |
Fita | 10% |
Omega-6 fitusýrur | 1,88% |
Omega-3 fitusýrur | 0,25% |
Aska | 6,9% |
Trefjar | 2,8% |
Kalk | 1,05% |
Fosfór | 0,85% |
Aukefni:
Vítamín: A-vítamín: 44836IU/kg, D₃-vítamín: 1488U/kg, E-vítamín: 249mg/kg, beta-karótín: 4,9mg/kg.L-karnitín: 47mg/kg.
Snefilefni: Fimmvatnað kúprísúlfat (kopar): 54mg/kg, kalíumjoðíð (joð): 3,9mg/kg, einvatnað járnsúlfat (járn): 720mg/kg, einvatnað mangansúlfat (mangan): 54mg/kg, manganoxíð: 39mg/kg, sinkoxíð (sink) 250mg, natírumselenít (selen): 0,27mg/kg.
Engin viðbætt gervibragðefni
Engin viðbætt gervilitarefni
Þyngd | Fóðrun (grömm/á dag) | Fóðrun (grömm/á dag) |
Viðhald þyngdar | Þyngdartap | |
1kg | 30-35g | 25g |
2kg | 45-55g | 40g |
4kg | 75-80g | 65g |
5kg | 85-95g | 75g |
6kg | 95-110g | 85g |
8kg | 120-130g | 105g |
10kg | 135-150g | 120g |
12kg * | 155-170g | 135g |
Gættu þess að hafa ávallt vatn aðgengilegt fyrir hundinn þinn til að drekka. Þegar skipt er yfir í EUKANUBA er mælt með að skipta smám saman yfir á 4 dögum. Við mælum með að fóðra hundinn þinn tvisvar á dag. Skiptu daglegu magni sem gefið er til kynna á fóðurvísinum í 2 máltíðir. Hundurinn þinn gæti þurft meira eða minna eftir aldri, skapgerð og virkni.
- * Fyrir hunda yfir 10kg mælum við með að nota Adult Medium Weight Control þyngdarstjórnunarfóður fyrir fullorðna hunda í miðstærð.
SKRÁÐU ÞIG FYRIR MÁNAÐARLEGAR RÁÐLEGGINGAR SÉRFRÆÐINGA OG HVATNINGU
Fylgstu með þroska hundsins þíns með mánaðarlegum ráðleggingum okkar um næringu og heilsu, sérsniðnar að aldri hundsins þíns og stærð.