Renal nýrnafóður fyrir hunda| Eukanuba
Nýrnafóður fyrir hunda

Fullorðinn Eukanuba Sjúkrafóður

Nýrnafóður fyrir hunda

Helstu kostir

EUKANUBA Veterinary Diets Renal for Dogs

Helstu kostir

  • Minnkað magns fosfórs (0,4%) - einangrað sojaprótín (inniheldur skert fosfórmagn) hjálpar til við að hafa stjórn á of háu fosfórmagni í blóði.
  • Miðlungsmikið (18,8%) af hágæða dýraprótíni - hjálpa til við að viðhalda síunareiginleikum nýrna.
  • Omega-3 fitusýrur – hjálpa til við að styðja við síunarvirkni nýrna.
  • Viðbætt kalíumsítrat - hjálpar til við að stjórna eðlilegu sýrustigi-basavirkni líkamans.
  • Niturgildru trefjakerfi (rófuhrat, FOS, arabískt gúmmí) - hjálpar til við að auka útskiljun nitur úrgangs í gegnum hægðir og minnka útskilnað niturs með þvagi.
  • E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
  • Rófuhrat - klínískt virknisannaðar gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra (SCFA) sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjósanlegri áferð hægða.
  • FOS (fructooligosaccharides) - eru trefjar sem fæða góðgerla sem styðja við heilbrigða meltingu og við upptöku næringarefna.