Fóður fyrir miðaldra hunda af stórum tegundum, ríkt af ferskum kjúklingi

Miðaldra eukanuba mature

Kjúklingur

Fóður fyrir miðaldra hunda af stórum tegundum, ríkt af ferskum kjúklingi

Helstu kostir

Helstu kostir

  • Fæða fyrir góðgerla (FOS) og rófuhrat til að styðja við heilbrigða meltingu.
  • Nátturulegir gjafar Omega-6 og Omega-3 fyrir heilbrigða húð og feld.
  • Glúkósamín til að styðja viðhald heilbrigðra liða og kalk til að viðhalda sterkum beinum.
  • Andoxandi vítamínin E- og C- til að styðja við ónæmiskerfið
  • Sérstakt form bitanna ásamt DentaDefense tækninni til að hjálpa til við að halda tönnum hreinum og heilbrigðum.
  • L-karnitín til að aðstoða við viðhald kjörþyngdar.