Joint Mobility fóður fyrir liðina | Eukanuba
Joint Mobility Liðafóður

Fullorðinn Eukanuba Sjúkrafóður

Joint Mobility Liðafóður

Helstu kostir

EUKANUBA Veterinary Diets Joint Mobility for Dogs

Helstu kostir

 • Lág orkuþéttni - styður við þyngdartap.
 • Minnkuð fita – hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri þyngd sem lágmarka stress á liðum. (miðað við Eukanuba Adult Medium breed)
 • L-karnitín - styður við fitubrennslu.
 • Hreinsaðir glúkósamín og kondritíngjafar - veita byggingarefni fyrir brjósk til að styðja við heilbrigða liði.
 • Sérstillt hlutfall Omega-6 og Omega-3 fitusýra - hjálpar til við að sefa stífleika í liðum.
 • Viðeigandi magn af hágæða dýrapróteini – hjálpar til við að styðja við vöðvamassa og lífsnauðsynleg líffæri í hundum.
 • E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
 • Þyngdartaps og viðhalds fóðrun - veitir þér hámarks sveigjanleika til að geta stjórnað kjörþyngd hundsins þíns.
 • Rófuhrat - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjósanlegri áferð hægða.
 • FOS (fructooligosaccharides) - eru trefjar sem fæða góðgerla sem styðja við heilbrigða meltingu og við upptöku næringarefna.
 • DentaDefense - til að minnka uppsöfnun tannsteins um allan munninn á meðan á máltíð stendur og eftir.