Helstu kostir

Helstu kostir
- Styður við ákjósanlega meltingu með fæði fyrir góðgerla
- Samsett með heilbrigða þyngd í huga til þess að lágmarka liðálag með L-karnitíni
- Dýraprótín til að hjálpa til við að byggja upp sterka vöðva
- Hjálpar til við að efla sterkar náttúrulegar varnir með andoxunarríkum vítamínum
- Einstök DentaDefense tækni til að halda tönnum hreinum og heilbrigðum
- Eflir heilbrigða húð og skínandi feld með Omega-6 og Omega-3 fitusýrum
Eukanuba tegundafóður fyrir golden retriever (hentar líka fyrir flat-coated retriever, portúgalska vatnahunda, írska vatna spaniel og ítalskan spinone) hefur verið vandlega sérsniðið til þess að hjálpa hundinum þínum að lifa löngu og heilbrigðu lífi.
Þetta einstaka þurrfóður veitir hundinum þínum 100% heildstæða og vel samsetta næringu og inniheldur hátt hlutfall prótíns til þess að viðhalda vöðvamassa og ákjósanlegu líkamsástandi, að auki viðbætt kalk til þess að aðstoða við uppbyggingu sterkra beina. Það stuðlar einnig að heilbrigðri húð og gljáandi feldi með Omega-6 og Omega-3 fitusýrum.
Þróað með dýralæknum og mælt með af topp ræktendum, EUKANUBA skilar sérfræðinæringu á öllum skeiðum lífs hundsins.
Þurrkaður kjúklingur og kalkúnn (28%, náttúrulegir gjafar glúkósamíns og kondritíns), maís, hveiti, dúrra, bygg, dýrafita, þurrkað rófuhrat (2,9%), vetnissprengt dýraprótín, þurrkuð heil egg, kalíumklóríð,FOS (0,53% fructooligosaccharides), fiskiolía, natríumklóríð, natríum hexametafosfat, kalsíumkarbónat, hörfræ.
Næringarefni | Prósent |
Prótín | 26% |
Fita | 13% |
Omega-6 fitusýrur | 2,22% |
Omega-3 fitusýrur | 0,34% |
Aska | 7,2% |
Trefjar | 2,6% |
Kalk | 1,25% |
Fosfór | 1% |
Aukefni:
Vítamín A-vítamín: 45551IU/kg, D₃-vítamín: 1512IU/kg, E-vítamín 253mg/kg, L-karnitín 48,4mg/kg, Beta-karótín: 5,0mg/kg.
Snefilefni: Fimmvatnað kúprísúlfat (kopar): 53mg/kg, kalíumjoðíð (joð): 3,9mg/kg, einvatnað járnsúlfat (járn): 713mg/kg, einvatnað mangansúlfat (mangan): 54mg/kg, manganoxíð: 38mg/kg, sinkoxíð (sink): 248mg/kg.
Engin viðbætt gervibragðefni
Engin viðbætt gervilitarefni
Þyngd | Fóðrun (grömm/á dag) |
20kg | 210-230g |
25kg | 245-270g |
30kg | 275-305g |
40kg | 335-370g |
50kg | 385-430g |
55kg | 410-455g |
SKRÁÐU ÞIG FYRIR MÁNAÐARLEGAR RÁÐLEGGINGAR SÉRFRÆÐINGA OG HVATNINGU
Fylgstu með þroska hundsins þíns með mánaðarlegum ráðleggingum okkar um næringu og heilsu, sérsniðnar að aldri hundsins þíns og stærð.