Helstu kostir

Helstu kostir
- Mjög auðmeltanleg innihaldsefni - fyrir auðvelda meltingu og stuðning við upptöku næringarefna
- Sérstillt prótín og fita - til að styðja við heilbrigðan vöxt og þroska
- Omega-3 fitusýrur úr fiskiolíu – hjálpa til við að viðhalda heilbrigði meltingarfæranna.
- MOS (mannanoligosaccharides) - styður við náttúrulegt jafnvægi þarmaflórunnar, mikilvægt fyrir upptöku næringarefna.
- Rófuhrat - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri meltingu og viðeigandi áferð hægða.
- FOS (fructooligosaccharides) - eru trefjar sem fæða góðgerla sem styðja við heilbrigða meltingu og við upptöku næringarefna
- Má nota frá 6 vikna aldri til þess að hjálpa hvolpum sem eru nýlega farnir að borða og til að styðja í gegnum og eftir bráða niðurgang.
- DHA - til að hjálpa hvolpum að læra og verða auðþjálfanlegri
- E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
- Hágæða dýraprótín - styður við heilbrigðan bata og almenna heilsu.
Eukanuba Intestinal Puppy maga-sjúkrafóður fyrir hvolpa hjálpar meltingarveginum með auðmeltanlegum innihaldsefnum og sérstakri trefjablöndu. Intestinal Puppy magafóður fyrir hvolpa má gefa í 1-2 vikur við bráðum meltingarvandamálum, 3-12 vikur þegar þarf að bæta upp fyrir vanmeltingu eða alla ævi þegar er verið að eiga við vanvirkni í brisi. Fyrir langvarandi notkun ætti að ráðfæra sig við dýralækni. Að auki veitir fóðrið næringarefni til að styðja við almenna heilsu og velferð.
Þurrkaður kjúklingur og kalkúnn, grófmalaður maís, dýrafita, hrísgrjón, þurrkað rófuhrat (3,9%), vetnissprengt dýraprótín, þurrkuð heil egg, fiskimjöl, fiskiolía, þurrkað ölger, FOS (fructooligosaccharides) (0,98%), natríumklóríð, kalíumklóríð, hörfræ, tvíkalsíumfosfat, MOS (mannanoligosaccharides)(0,14%).
Næringarefni/innihaldsefni | Hvolpa þurrfóður |
Prótín | 31% |
Fita | 20,8% |
Omega-6 fitusýrur | 3,02% |
Omega-3 fitusýrur | 0,87% |
DHA | 0,18% |
Aska | 7,20% |
Trefjar | 1,40% |
Kalk | 1,25% |
Fosfór | 0,90% |
Kalíum | 0,75% |
Natríum | 0,60% |
A-vítamín | 27336 IU/kg |
D3-vítamín | 1876 IU/kg |
E-vítamín (a-tókóferól) | 474 mg/kg |
Rófuhrat | 3,9% |
FOS | 0,98% |
MOS | 0,14% |
Þyngd | 6 vikna - 3 mánaða (grömm á dag) | 3-4 mánaða (grömm á dag) | 5-7 mánaða (grömm á dag) | 8-12 months (grams per day) |
1kg | 95g | 90g | 55g | |
2kg | 150g | 140g | 90g | |
5kg | 275g | 260g | 165g | 90g |
10kg | 440g | 410g | 265g | 140g |
15kg | 580g | 540g | 345g | 185g |
20kg | 700g | 655g | 420g | 225g |
25kg | 760g | 490g | 260g | |
35kg | 950g | 610g | 325g |
Intestinal magafóður fyrir hvolpa má gefa í 1-2 vikur við bráðum meltingarvandamálum, 3-12 vikur þegar þarf að bæta upp fyrir vanmeltingu eða alla ævi þegar er verið að eiga við vanvirkni í brisi. Fyrir langvarandi notkun ætti að ráðfæra sig við dýralækni.
Aðeins ætti að nota fóðrið fyrir hvolpa frá sex vikna aldri.
Gættu þess að hafa ávallt vatn aðgengilegt fyrir hvolpinn þinn að drekka.
Fjöldi máltíða sem hvolpurinn þarf á hverjum degi fer eftir aldri hans. Ef hvolpurinn er yngri en 8 vikna skaltu nota viðeigandi leiðbeiningar um fóðrun hvolpa. Ef þú ert í vafa skaltu leita til dýralæknisins fyrir ráðleggingar.
SKRÁÐU ÞIG FYRIR MÁNAÐARLEGAR RÁÐLEGGINGAR SÉRFRÆÐINGA OG HVATNINGU
Fylgstu með þroska hundsins þíns með mánaðarlegum ráðleggingum okkar um næringu og heilsu, sérsniðnar að aldri hundsins þíns og stærð.