Helstu kostir

Helstu kostir
- L-karnitín til að hjálpa til við þyngdarstjórnun
- Jukka til að draga úr lykt af hægðum
- Fæða fyrir góðgerla (FOS) og rófuhrat til að styðja við heilbrigða meltingu.
- Nátturulegir gjafar Omega-6 og Omega-3 fyrir heilbrigða húð og feld.
- Andoxandi vítamínin E- og C- til að styðja við ónæmiskerfið
- Sérstakt form bitanna ásamt DentaDefense tækninni til að hjálpa til við að halda tönnum hreinum og heilbrigðum.
Einstök Active Adult uppskriftin okkar fyrir extra smáa fullorðna hunda er sérsniðin til þess að viðhalda ákjósanlegu líkamsástandi og til að styðja vöðvamassa og jafna orku. Hentar extra smáum tegundum frá 10 mánaða upp að 9 ára aldri.
Bragðgóðir smáir bitar ríkir af ferskum kjúklingi sem hafa verið sérsniðnir að þörfum extra smárra hundategunda. Að auki hjálpar einstakt sexhyrnt formið við tannumhirðu hundsins.
Þróað af næringarfræðingum, samþykkt af dýralæknum og mælt með af topp ræktendum, Eukanuba veitir alla þá næringu sem hundurinn þinn þarfnast fyrir langt og heilbrigt líf.
Þegar er komið að því að hundurinn þinn þarf að færa sig upp í næsta fóður mæla sérfræðingar okkar með að halda áfram að styðja hundinn þinn með Thriving Mature fóðrinu okkar fyrir extra smáa miðaldra hunda.

Næringarefni | Prósent |
Prótín | 30% |
Fita | 18% |
Omega-6 fitusýrur | 3,7% |
Omega-3 fitusýrur | 0,45% |
Aska | 6,5% |
Trefjar | 2,7% |
Kalk | 1,4% |
Fosfór | 1,2% |
Aukefni: *(/kg)
Vítamín: A-vítamín 49383IU, C-vítamín 62mg, D₃ vítamín 1639IU, E-vítamín 274mg, beta-karótín 5,4mg, L-karnitín 50mg.
Snefilefni: fimmvatnað kúprísúlfat (kopar) 13mg, kalíumjoðíð (joð) 2,6mg, einvatnað járnsúlfat (járn) 68mg, einvatnað mangansúlfat (mangan) 39mg, sinkoxíð (sink) 114mg.
Andoxunarefni: (náttúrulegt) tókóferólþykkni úr jurtaolíu 111mg.
Bragðefni: lífrænt rósmarínþykkni 55mg, teþykkni 28mg, jukkaþykkni 250mg.
*Viðbættu magni bætt við í framleiðslu.
Stærð hunds | Fóðrun (grömm/á dag) |
1kg | 25-30g |
2kg | 40-50g |
3kg | 55-60g |
4kg | 65-75g |
5kg | 75-85g |
SKRÁÐU ÞIG FYRIR MÁNAÐARLEGAR RÁÐLEGGINGAR SÉRFRÆÐINGA OG HVATNINGU
Fylgstu með þroska hundsins þíns með mánaðarlegum ráðleggingum okkar um næringu og heilsu, sérsniðnar að aldri hundsins þíns og stærð.