Dermatosis FP húðfóður fyrir hunda | Eukanuba
Dermatosis FP húðfóður

Fullorðinn Eukanuba Sjúkrafóður

Dermatosis FP húðfóður

Helstu kostir

EUKANUBA Veterinary Diets Dermatosis FP for Dogs

Helstu kostir

  • Sérvalið pr´ótín (fiskur) og kolvetnagjafi (kartöflur) í þurr og blautfóðri - hjálpar til við að forðast óþolsvaldandi innihaldsefni og hráefni.
  • Inniheldur Omega 6 og 3 fitusýrur í sérstilltu hlutfalli - hjálpa á næringarríkan hátt við að róa húð, styðja við rétta þéttni húðar og að viðhalda gljáandi feldi.
  • Rófuhrat - miðlungs gerjanlegar trefjar sem framleiða bútýrat en það er stutt fitusýra sem frumurnar í ristlinum kjósa helst sem orkugjafa. Hjálpar við að viðhalda heilbrigðri meltingu og ákjósanlegri áferð hægða.
  • FOS (fructooligosaccharides) - eru trefjar* (FOS) sem fæða góðgerla sem ásamt klínískt virkisönnuðu rófuhrati styðja við heilbrigða meltingu og styðja við upptöku næringarefna. *Aðeins í þurrfóðrinu
  • DentaDefense - til að minnka uppsöfnun tannsteins um allan munn á meðan á máltíð stendur og eftir.
  • Þurr og blautfóðrið má gefa í sitthvoru lagi eða blandað - til þess að aðstoða við minnkaða matarlyst án þess að það hafi áhrif á prótín- (fisk) eða kolvetnagjafann (kartöflur) eða á meðferð hundsins.
  • E-vítamín – andoxunarefni til að styðja sterkar náttúrulegar varnir.
  • Hágæða dýraprótín - nauðsynlegt til að styðja við heilbrigða húð og gljáandi feld.