Að kynna kettlinginn fyrir eldri ketti eða hundi | Eukanuba

Kettlingar og eldri gæludýr

Jafnvel þó eldri hundurinn þinn eða köttur hafi búið áður með öðrum dýrum á heimilinu án vandkvæða er það ekki trygging fyrir því að nýi kettlingurinn þinn fái góðar móttökur!

Sum afar skapmild eldri dýr munu taka hvaða nýja gæludýri sem er opnum örmum. Oftast mun þó jafnvel skapbesti hundur eða köttur sýna áhyggjur þegar nýr kettlingur birtist.