Heilsa kettlinga | Eukanuba

Góð heilsa og kettlingurinn þinn

Til hamingju með kettlinginn! Þeir geta verið krefjandi en munu veita þér gleði á komandi árum.

Það er margt sem þú getur gert til þess að hjálpa nýja kettlingnum þínum að viðhalda heilbrigði og topp ástandi.