Hvernig getur fóður hindrað myndun hárkúlna | Eukanuba

Getur góð næring komið í veg fyrir hárkúlur?

Flestir kettir, hvort sem er í hinu villta eða í hinu tamda umhverfi heimilisins eyða talsverðum tíma í að snyrta feldinn. Við snyrtinguna kyngja þeir hárinu sem getur safnast upp í maganum á þeim. Ef hárkúlan ferðast ekki sjálf í gegnum magann mun kötturinn reyna hósta henni upp.

Fóðrið sem þú gefur kettinum þínum getur minnkað hárkúlur með því að halda meltingarfærunum heilbrigðum.