Að kynna ketti og börn | Eukanuba

Að kynna börnin þín fyrir nýjum kettlingi

Að bæta kettlingi við fjölskylduna er gleði tími fyrir ykkir öll. Tengslin sem þú myndar við nýja félagann munu endast í mörg ár.

Að kynna kettling fyrir ungum börnum getur verið krefjandi - reyndu að fylgja þessum einföldu skrefum til þess að fyrstu viðkynni verði eins góð og hægt er fyrir alla.