Á veiðum | Eukanuba

Á veiðum

Hvort sem er að veiða kvöldmatinn eða að stökkva á eftir ryk-kanínum, elska kettir eltingaleik. Stórir kettir eins og ljón og blettatígrar læra að veiða bráð sína á sama hátt og litlir kettir: þeir æfa sig. Þeir ná tökum á grunnatriðum þess að elta, stökkva og tæta í gegnum daglegan leik.