Notkun á vafrakökum | EUKANUBA

Notkun á vafrakökum

NOTKUN Á VAFRAKÖKUM

HVERNIG NOTAR EUKANUBA VAFRAKÖKUR?


Þegar þú notar vefsíður okkar, farsímasíður eða smáforrit gæti upplýsingum verið safna í gegnum vafrakökur eða sambærilega tækni.

Við seljum ekki upplýsingarnar sem safnað er með kökum né birtum við upplýsingarnar til þriðja aðila nema þar sem krafist er samkvæmt lögum (til dæmis til stjórnvalda og löggæslustofnana).

Með því að nota vefsíður okkar, farsímasíður eða smáforrit samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og henni er lýst í þessari vafrakökustefnu.

 

HVAÐ ERU VAFRAKÖKUR?


Vafrakökur eru smáar textaskrár sem er hlaðið niður í tölvuna þína eða farsíma þegar þú heimsækir heimasíðu eða forrit. Vafrinn þinn (eins og Internet Explorer, Mozilla Firefox, Safari eða Google Chrome) sendir þessar kökur aftur á vefsíðuna eða forritið í hverri síðari heimsókn svo þær geti þekkt þig og munað hluti eins og sérsniðnar upplýsingar eða notendaviðmót.

Vafrakökur eru mjög gagnlegar og sinna ólíkum hlutverkum og hjálpa til við að gera upplifun þína af heimasíðunni okkar eins góða og hægt er. Þeir muna óskir þínar og almennt bæta upplifun þína.

Til eru tvær mismunandi tegundir af kökum:

1. Lotukökur 
Þessar eru einnota og hverfa úr tölvunni hjá þér eða tækinu þegar þú lokar vafranum.
2. Viðvarandi kökur. 
Þessar eru áfram í tölvunni hjá þér eða tækinu eftir að vafranum hefur verið lokað og endast í þann tíma sem tilgreindur er í kökunni. Þessar viðvarandi kökur virkjast í hvert sinn sem þú heimsækir síðuna þar sem kakan myndaðist.


HVAÐA KÖKUR NOTUM VIÐ?


Þegar þú notar vefsíðuna okkar, farsímasíður eða smáforrit geta eftirfarandi flokkar vafrakaka verið sett á tækið þitt:

1."Nauðsynlegar" kökur
Þessar kökur eru nauðsynlegar því þær hjálpa þér að færa þig um vefsíðuna og nýta aðgerðir eins og Skrá mig síðuna. Ef þessar kökur væru ekki til staðar gæti síðan ekki virkað almennilega. Þessar kökur safna ekki upplýsingum um þig.
2.Hagnýtar kökur
Þessar smákökur leyfa vefsvæðum og forritum að muna valkosti sem notandinn gerir (eins og notandanafn og tungumálastillingar). Þau gera okkur kleift að veita þér aukna og meiri persónulega eiginleika. Upplýsingarnar sem þessar kökur safna munu ekki leyfa okkur að auðkenna þig persónulega.
3. Greinandi kökur
Í því skyni að halda vefsíðum okkar, farsímasíðum og smáforritum við hæfi, auðveldum í notkun og uppfærðum notum við vefgreiningarþjónustu eins og Google Analytics til að hjálpa okkur að skilja hvernig fólk notar þau. Við getum til dæmis séð hvaða hlutar af okkar vefsíðum eru vinsælastir og gengið úr skugga um að við séum stöðugt að uppfæra og bæta okkar efni. Upplýsingarnar sem við söfnum eru nafnlausar og aðeins notaðar í tölfræðilegum tilgangi.
4. Innfellt efni og kökur þriðja aðila
Til að hjálpa okkur að afhenda besta mögulega efnið, notum við stundum verkfæri þriðja aðila til að ívefja myndir og myndbandsefni af vefsíðum á borð við YouTube, Facebook og Flickr. Í framhaldi af því að heimsækja síðu sem inniheldur slíkt efni gætir þú fengið kökur frá þessum vefsíðum. Eukanuba hefur ekki stjórn á notkun á þessum kökum og hefur ekki aðgengi að þeim. Þú ættir að skoða vefsíður þriðja aðila til að fá frekari upplýsingar um þessar kökur.

Á vefsíðum okkar, farsímasíðum og í smárforritum muntu einnig sjá innfellda "deila" hnappa. Þeir gera þér kleift að deila auðveldlega efni með vinum í gegnum vinsælar tengslasíður. Þegar þú smellir á einhvern þessara hnappa gæti verið stillt vafrakaka á vegum þjónustunnar sem þú hefur valið að deila efni í gegnum. Við ítrekum að EUKANUBA hefur ekki stjórn á þessum kökum og ekki aðgengi að þeim.

Kökustillingarnar á þessari síðu eru stillar á "leyfa kökur" til þess að veita þér bestu upplifunina.